Menntun:
1996-98 Hochschule der Künste Berlin
1992-96 Myndlista- og handíðaskóli Íslands
1995 Erasmus skiptinemi í Hannover
1987-91 Menntaskólinn í Reykjavík
Einkasýningar:
2008 „Höll blekkinganna”- Suðsuðvestur, Keflavik
2008 „Teiknaðar hugsanir”- Útúrdúr, Reykjavik
2006 „Blóðhola”- Listasafni ASÍ
2004 „Sundur/saman“- Kling og Bang gallerí
2000 „Náttúrulífsmyndir“- Gallerí Hlemmur
1999 „Komdu í Dollýbæ“- Stöðlakoti
1997 „Voyage of Discovery“- ásamt Chris van Steenbergen, Gallerí Schallschutz, Hannover
1996 „Óskabeingjörningur“- Gallerí Gúlp!, Austurvöllur
1996 „Framtíðin er fögur“- Café au Lait, Reykjavík
1996 „Óskin rætist“- Listagluggi, Búnaðarbankanum við Hlemm
1995 „Bara við tvö“- Gallerí Gúlp!
Samsýningar:
2009 „Subvision. art. festival. off”- HFBK, Deichtorhallen, Hamburger kunsthalle, Hamborg, Þýskalandi
2009 „Confections”- Biennale du lin à Portneuf, Québec, Kanada
2009 „Rím” - Ásmundarsafn, Listasafni Rieykjavikur
2007 „Gyðjan vélinni”- Varðskipinu Óðni, Reykjavík
2004 „Nýsköpun Ný-sköpun“-Iðntæknistofnun
2003 „Nýlistasafnið 25 ára“- Nýlistasafninu
2002 „Gallerí Hlemmur“- Gerðarsafni Kópavogi
2001 „Nýlistasafnið og Íslandsbanki“- í útibúum Íslandsbanka
2000 „Opið/lokað“- Gallerí Hlemmur
1999 „Kynstrin öll“- Reykjavíkur Akademían
1998 „Umskiptingurinn“-Quergalerie, Berlín
1997 „Örlítið af eilífðinni“- Tacheles, Berlín
Verk fyrir tímarit:
2007 Læknablaðið, 9/2007
2005 Freier, Magazin für befindlichkeit, ausgabe 4
2004 Radius Berlin,ISBN: 3-00-015276-8
2002 Ritið: 3/2002, tímarit hugvísindastofnunar, ISSN: 1670-0139
Greinar:
2008 Morgunblaðið mars, Ullarhúsið, gagnrýni, Þóra Þórisdóttir
2007 Læknablaðið, 9/2007, Markús Þór Andrésson
2006 Morgunblaði, okt, Eiilfðarmál, gagnrýní, Ragna Sigurðarodttir
2004 Morgunblaðið mars, Hlutverkaleikir, gagnrýni, Ragna Sigurðardóttir
2002 Morgunblaðið okt. Hlemmur á tímamótum, gagnrýni, Þóroddur Bjarnason
2002 Læknablaðið 10/2002, Jón Proppé skrifar vegna verks á forsíðu blaðsins
2000 Morgunblaðið mars, Nútímakonan í náttúrunni,gagnrýni Jón Proppé
1999 Morgunblaðið nóv. Líf Dollýar,gagnryni Jón Proppé
1999 Dagblaðið Vísir nóv. Draumar Dollýjar, gagnrýni Áslaug Thorlacius
1999 Morgunblaðið apríl, Kynin rugla saman reytunum, umfj. Gunnar Hersveinn
Viðurkenningar:
2008 Tilnefnd til menningarverðlauna DV
1996 Útskrifarverðlaun frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands
Annað:
2000-08 Stundakennsla við Listaháskóla Íslands
1999-00 Safnaleiðsögn á Kjarvalsstöðum
1999 Í stjórn Nýlistasafnsins
1998-99 Umsjón /dagskrárgerð, Kolkrabbinn, Sjónvarpinu
1998 Dómnefnd, videólistahátíð, Transmediale´98, Berlín
Verk í eigu:
Listasafns Reykjavikur
Safns
Listasafns ASÍ
Nýlistasafns
einkaaðila